fimmtudagurinn 27. septemberá2012

Hjˇlbar­averkstŠ­i SB

Nú þegar vetur gengur í garð, viljum við minna á Hjólbarðaþjónustu okkar

 

Bílaverkstæði SB, Ísafirði,  rekur  samhliða viðgerðarverkstæði, Hjólbarðaverkstæði, þar sem fram fer öll almenn dekkjaþjónusta og dekkjasala.  

Við eigum dekk á lager í algengustu stærðum, en útvegum þær dekkjastærðir sem við eigum ekki til,  með stuttum fyrirvara.

                                                           

Við veitum 10% afslátt af öllum nýjum dekkjum frá N1.

Verðdæmi þjónustu:  Umfelgun fólksbíla  kr. 5.830,-

                                Umfelgun jepplinga kr. 6.982,-


Við veitum 15% afslátt  af þurrkublöðum út nóvember,   þegar komið er með bíl í umfelgun.

Einnig veitum við 10% afslátt af Hrímeyði. 

( eyðir hrími af rúðum, þarf ekkert að skafa ef hrímið er ekki því þykkara )


BÝlavi­ger­ir

Verkstæði okkar er vel tækjum búið og annast allar þjónustuskoðanir og almennar viðgerðir.

Hjˇlbar­averkstŠ­i

Vönduð dekk á hagstæðu verði. Láttu okkur skipta um dekkin undir bílnum þínum.

Smur■jˇnusta

Regluleg endurnýjun smurolíu er ódýrasta og hagkvæmasta tryggingin fyrir góðri endingu bílvélar.

Varahlutasala

Við kappkostum að eiga alla algengustu varahluti á lager en sérpöntum einnig alla aðra varahluti frá birgjum okkar.