Í dag, 10.apríl 2015 eru 37 ár frá upphafi Lauga ehf. þennan dag árið 1978 var keyptur fyrsti bíllinn af nokkrum í framhaldinu. Og í dag bætist eitt tæki við flotann. Libherr kranabifreið leysir gamla Grovinn af.
Verkstæði okkar er vel tækjum búið og annast allar þjónustuskoðanir og almennar viðgerðir.
Vönduð dekk á hagstæðu verði. Láttu okkur skipta um dekkin undir bílnum þínum.
Regluleg endurnýjun smurolíu er ódýrasta og hagkvæmasta tryggingin fyrir góðri endingu bílvélar.
Við kappkostum að eiga alla algengustu varahluti á lager en sérpöntum einnig alla aðra varahluti frá birgjum okkar.