mi­vikudagurinn 4. febr˙ará2015

Starf Ý bo­i.

Bílaverkstæði SB.  óskar eftir að ráða Bifvélavirkja/Vélvirkja eða Rafvirkja með haldgóða þekkingu á bílaviðgerðum,  á verkstæði sitt á Ísafirði.

 

Stutt lýsing á starfi:

 • Vinna við viðgerðir á bifreiðum/tækjum
 • Greina bilanir
 • Gera við bifreiðar/tæki
 • Þjónusta bifreiðar/tæki
 • Leggja sitt af mörkum til að tryggja snyrtilegt umhverfi á vinnustöð/verkstæði

 

Hæfniskröfur:

 • Sveinspróf í bifvélavirkjun/vélvirkjun/rafvirkjun, meistararéttindi kostur
 • Gilt bílpróf, meirapróf kostur
 • Stundvísi og snyrtimennska
 • Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð
 • Geta sýnt frumkvæði í starfi og unnið sjálfstætt
 • Grunnþekking á tölvur (PC/Windows umhverfi)
 • Góða íslensku- og enskukunnáttu

 

 Vinnutími:

Vinnutími er mánudaga til föstudaga frá 08:00-17:00

 

Umsókn ásamt ferilskrá sendist á tölvupóstfang  margret@bsb.is

Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 891 9888 eða 456 3033

BÝlavi­ger­ir

Verkstæði okkar er vel tækjum búið og annast allar þjónustuskoðanir og almennar viðgerðir.

Hjˇlbar­averkstŠ­i

Vönduð dekk á hagstæðu verði. Láttu okkur skipta um dekkin undir bílnum þínum.

Smur■jˇnusta

Regluleg endurnýjun smurolíu er ódýrasta og hagkvæmasta tryggingin fyrir góðri endingu bílvélar.

Varahlutasala

Við kappkostum að eiga alla algengustu varahluti á lager en sérpöntum einnig alla aðra varahluti frá birgjum okkar.