mánudagurinn 26. október 2015

Veturinn er kominn og kominn tími á Vetrardekkin

Vetrardekkin að detta í hús, erum búnir að fylla lagerinn hjá okkur af fyrsta flokks hjólbörðum.

Starfsfólk Bílav SB býður fyrsta flokks þjónustu, þar sem metnaður starfsfólks okkar endurspeglast í faglegum vinnubrögðum.

Við notum eingöngu ný blý og  herðum öll hjól og pílur í ventlum með herslumælum.  

 

Verðdæmi:  Umfelgun fólksbíla  kr. 6.275,-

 Umfelgun jepplinga kr. 7.515,-

10% afsláttur fyrir elli-og örorkuþega.

 

Hafðu samband í Síma 456 3033 eða á lager@bsb.is

Bílaviđgerđir

Verkstæði okkar er vel tækjum búið og annast allar þjónustuskoðanir og almennar viðgerðir.

Hjólbarđaverkstćđi

Vönduð dekk á hagstæðu verði. Láttu okkur skipta um dekkin undir bílnum þínum.

Smurţjónusta

Regluleg endurnýjun smurolíu er ódýrasta og hagkvæmasta tryggingin fyrir góðri endingu bílvélar.

Varahlutasala

Við kappkostum að eiga alla algengustu varahluti á lager en sérpöntum einnig alla aðra varahluti frá birgjum okkar.